Bretar vilja 20 milljóna tryggingu - DV

Bretar vilja 20 milljóna tryggingu .

Föstudagur 24. júlí 2009 kl 07:53

Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)

Nánar um málið í DV í dag.

Athafnamaðurinn Jóhannes B. Skúlason situr í fangelsi í Bretlandi eftir að hann var handtekinn á Heathrow-flugvelli á leið heim til Íslands. Hann er grunaður um að tengjast umfangsmiklum fjársvikum og hefur málið verið í rannsókn allt frá árinu 2005 þegar húsleit var gerð á heilmili hans hér á landi.

Hann er grunaður um að hafa beitt símasvindli til þess að selja hlutabréf í fyrirtæki sínu en hann er sagður hafa lofað fjárfestum skjótfengnum gróða.

Samkvæmt heimildum DV situr Jóhannes í fangelsi í Burnley í Bretlandi og svo lengi sem 20 milljóna króna trygging verður ekki greidd, mun hann áfram sitja á bak við lás og slá. Talið er að málið verði tekið fyrir í Bretlandi í byrjun september.


Ég verð að seigja að þið eru að gera flotta hluti með að birta frétt um svona lagað . Bara meira svona, til um hugsuna hvort það sé ekki tíma bært að koma bæði efni og uppl um þessa útrása víkínga til rétta aðila í t.d. Bretlandi og Holllandi og víðar , fyrir mér væri ílagi að taka þá í fangelsi á grundvelli grunsemdum . Það þarf að upplí almening í þessum löndum um það hver skuldar ICESAVE reikningana í raun og veru .Það má ekki líta svo út að það sé verið að verja þessa men hér á Íslandi .
Kv/ Hlynur Ólafur Pálsson .


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur Ólafur Pálsson

Höfundur

Hlynur Ólafur Pálsson
Hlynur Ólafur Pálsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband