Helstu mannréttindi í stjórnarskránni efnahagsleg, félagsleg og menningarleg mannréttindi. Hallo !!!! Er einhver sem fer eftir ţessu á Alţíngi

 1. Helstu mannréttindi í stjórnarskránni. Í stjórnarskránni eru vernduđ nokkuđ grundvallarmannréttindi. Á 18. og 19. öld ţegar einveldi leiđ undir lok voru mannréttindaákvćđi sett í nýjar stjórnarskrár flestra lýđrćđisríkja. Mannréttindi á ţessum tíma byggđu á ţeirri hugmynd ađ ţau vćru međfćdd réttindi, einstaklingar fćddust frjálsir og jafnir og ríkinu vćri óheimilt ađ skerđa frelsi ţeirra nema ađ ţröngum skilyrđum uppfylltum. Ţessi réttindi eru gjarnan kölluđ borgaraleg og stjórnmáleg réttindi. Á síđari tímum hefur inntak mannréttinda breyst verulega. Ţau einkennast ekki lengur af togstreitu ríkis og ţegna. Mannréttindi leggja nú auknar skyldur á ríkiđ til ađ tryggja ţegnum sínum ákveđin lífsgćđi međ sérstökum ađgerđum, en ekki ađeins láta ţá afskiptalausa. Ţetta er gjarnan taliđ einkennandi fyrir svokölluđ efnahagsleg, félagsleg og menningarleg mannréttindi. Flest réttindin sem talin eru í stjórnarskránni hafa veriđ vernduđ ţar allt frá fyrstu stjórnarskrá Íslands frá 1874. Ţau stóđu ađ mestu leyti óbreytt allt fram til ársins 1995 ţegar gagngerar breytingar voru gerđar á ţeim. Ţá komu inn í stjórnarskrána mörg ný mannréttindi sem sóttu einkum fyrirmynd sína í alţjóđlega mannréttindasamninga sem hafa veriđ gerđir eftir 1950. Mannréttindaákvćđi stjórnarskrárinnar eru í VI. og VII. kafla hennar í 63. – 77. gr. Réttindin eru í stórum dráttum eftirfarandi: Trúfrelsi (63. og 64. gr.), almenna jafnrćđisreglan (65. gr.),

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hlynur Ólafur Pálsson

Höfundur

Hlynur Ólafur Pálsson
Hlynur Ólafur Pálsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband